Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjaforblanda
ENSKA
medicated premix
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða lyfjaforblöndur (lyf sem ætlað er að vera hluti af lyfjablönduðu fóðri) skal láta í té upplýsingar um hlutfall innihalds, leiðbeiningar um ísetningu, einsleitni í fóðri, samrýmanlegt/hentugt fóður, stöðugleika í fóðri og tillagðan geymsluþolstíma í fóðri. Einnig skal láta í té gæðalýsingu fyrir lyfjablandað fóður sem er framleitt er með þessum lyfjaforblöndum í samræmi við leiðbeiningar um ráðlagðar notkunarleiðbeiningar.

[en] For medicated premixes (products intended for incorporation into medicated feedingstuffs), information shall be provided on inclusion rates, instructions for incorporation, homogeneity in-feed, compatibility/suitable feedingstuffs, stability in-feed, and the proposed in-feed shelf life. A specification for the medicated feedingstuffs, manufactured using these pre-mixes in accordance with the recommended instructions for use shall also be provided.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/9/EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Commission Directive 2009/9/EC of 10 February 2009 amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for veterinary use

Skjal nr.
32009L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
medicated pre-mix

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira